Hreinlætisdeild Garra býður sérfræðiráðgjöf á sviði hreinlætis og leiðbeinir um lausnir sem henta fyrirtækjum og sveitarfélögum.

i upphafiGóð ráðgjöf, rétt val á efnum og búnaði er fjárfesting sem skilar sér í haghvæmum rekstri og ánægðum notendum.

Við leiðbeinum við að meta og áætla fullkomna lausn í hreinlætis- og þrifamálum.

Fjölbreytt vöruval er í boði og þar á meðal umhverfisvottaðar vörur sem tryggja sátt við náttúruna.


Garri er umboðsaðili fyrir KATRIN pappísrvörur sem eru viðurkenndar gæðavörur og framleiddar í nytjaskógum með umhverfisvernd í huga. 

Verslunin BESTA er hluti af hreinlætisdeild Garra ehf og þjónar einstaklingum, heimilum og fyrirtækjum sem hentar að sækja vörur og fá ráðgjöf á staðnum. 

 

Logo

Heildarlausnir í rekstrar-  og hreinlætisvörum

Heildarlausnir á rekstrar- og hreinlætisvörum sem og ýmsar aðrar sérvörur, svo sem kaffi- stofuvörur, matvæli fyrir mötuneyti og stóreldhús, einnota borðbúnaður og matvælaumbúðir færðu hjá Garra að Hádegismóum 1, 110 Reykjavík. Sem hluti af slíkri heildarlausn má nefna sérfræðiþekkingu og ráðgjöf hjá fagmönnum Garra til fyrirtækja og stofnanna.Söludeild Garra er skipt í 3 svið þar sem reynsla og sérþekking hvers sviðs fyrir sig stendur viðskiptavinum til boða í að útfæra hagkvæmar lausnir sem henta þörfum hvers og eins. 

Besta

Sérfræðiþekking í þrifum og hreinlæti

Besta býður upp á mikið úrval af gæða vörum til ræstinga og hagkvæmar og sérsniðnar þrifalausnir fyrir heimili og vinnustaði af öllum stærðum og gerðum. Vistvænar hreinlætisvörur eru til í miklu úrvali og margar þeirra eru umhverfisvottaðar.  Besta býður einnig upp á mikið úrval af hreinlætispappír og pappírsstöndum frá KATRIN fyrir einstaklinga sem og stærri notendur. 

 Nánar um BESTA og opnunartími

Hjá Besta færðu:

Besta verslun.
Grensásvegi 18, 
108 Reykjavík
verslun@garri.is       

S. 510-0000   Staðsetning á korti

 

Garri heildverslun

Skrifstofa, söludeild og lager 

Hádegismóar 1, 110 Reykjavík
Netfang: garri@garri.is
Sími: 570 0300

Opnunartími:
Mánudaga til fimmtudaga kl. 8:00-17:00
Föstudaga kl. 8:00-16:00
Lokað laugardaga og sunnudaga

Samfélagsmiðlar

Fylgstu með Garra á:

Við styrkjum

Kokkalandslidid Klubbur matreidslumeistara

Myndir