Nýjustu fréttir

Jólatilboð Garra 2016

Fréttir garra
27. mar 2018

Að venju eru frábær sérkjör í boði á hefðbundnum jólahlaðborðsvörum hjá Garra. Jólasíld Garra er á sínum stað full af bragðgóðum jólakryddum, sérvalin og sérlöguð í samvinnu við Ósnes Djúpavogi.

Einnig eru á jólatilboði spennandi ávaxta- og berjapúrrur frá Capfruit, súkkulaði frá Cacao Barry, girnilegt sjávarfang, kjötvörur, kraftar, grænmeti, brauð & laufabrauð, ávextir & ber, vörur í eftirréttinn ásamt servíettum og hreinlætisvörum. Tilboðið gildir til 31.12.2016.

Hafðu samband við söludeild Garra í síma 5700 300, við erum til þjónustu reiðubúin.

Lesa nánar

Eftirréttur Ársins 2016

Fréttir garra
27. mar 2018

Hér er hægt að skoða diskana úr keppninni Eftirréttur Ársins 2016 sem Garri hélt 27. október síðastliðinn.

Daníel Cochran Jónsson (Sushi Samba) fór með sigur af hólmi í ár en í öðru sæti varð Íris Jana Ásgeirsdóttir (Fiskfélagið) og í þriðja sæti Þorsteinn Halldór Þorsteinsson (Vox).

Þema keppninnar var Dökkt Súkkulaði & Rauð Ber og unnið var með súkkulaði frá Cacao Barry, ávaxtapúrrur frá Capfruit og KEN rjóma.

Lesa nánar

Garri býður franskar sem vekja athygli

Fréttir garra
27. mar 2018

Garri býður uppá einstakar franskar sem vekja athygli fyrir veitingastaði sem vilja krydda upp á matseðilinn og vekja lukku meðal viðskiptavina.

Um er að ræða fjölbreytt úrval af flottum sérskornum gæða frönskum frá Lamb Weston sem er einstaklega girnilegt.

Lesa nánar

Bleikir kleinuhringir í október

Fréttir garra
27. mar 2018

Dásamlegir bleikir kleinuhringir fást hjá okkur. Tilvalið fyrir bleikan þemadag í október!

Hafðu samband við söludeild Garra í síma 5700 300 eða sendu inn pöntun á garri@garri.is

Lesa nánar

Úrval af grunnvörum á góðu verði!

Fréttir garra
27. mar 2018

Úrval af grunnvörum í eldhúsið er á tilboði í ágúst og fram í september 2016. Nú er því tækifæri fyrir stóreldhús, veitingastaði, mötuneyti og skólaeldhús að birgja sig upp af vörum frá vönduðum framleiðendum.

Tilboðin gilda frá 10. ágúst til 15. september 2016.

Sölumenn Garra taka ávallt vel á móti þér í síma 5 700 300

Lesa nánar

Vorgleði Garra 2016

Fréttir garra
27. mar 2018

Gleði og léttleiki var í Vorgleði Garra miðvikudaginn 4. maí s.l. í Listasafni Reykjavíkur.

Boðið var glæsilegt að vanda og var vel sótt af viðskiptavinum Garra og fólki úr bransanum.

Starfsfólk Garra þakkar gestum fyrir komuna og óskar viðskiptavinum góðs gengis á árinu.

Myndir úr gleðinni má sjá hérna.

Lesa nánar

Nýr vörulisti Garra 2016

Fréttir garra
27. mar 2018

Nýr og glæsilegur vörulisti Garra 2016 er kominn út og er hann kominn í dreifingu til viðskiptavina. Vöruframboðið í listanum er að venju fjölbreytt og spennandi og má þar finna fjölmargar nýjungar í enn breiðari vöruúrvali en áður.

Að þessu sinni er vörulistinn tvískiptur og skiptist í Matvörusvið og Hreinlætissvið.

Við hvetjum alla til að skoða vörulistann og hafa samband við söludeild Garra í síma 5700 300 ef spurningar vakna.

Lesa nánar

4. maí 2016 - Taktu daginn frá!

Fréttir garra
27. mar 2018

Garri býður viðskiptavinum og velunnurum sínum í Vorgleði í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsinu, miðvikudaginn 4. maí n.k. kl. 18:00-20:00.

Léttar veitingar í boði.

Okkur þætti afar vænt um að sjá þig!

Starfsfólk Garra

Lesa nánar

25% afsláttur á SOSA vörum

Fréttir garra
27. mar 2018

Í framhaldi af vel heppnuðu námskeiði með Guillem Corral frá SOSA verður 25% kynningarafsláttur á öllum SOSA vörum hjá Garra í mars 2016.

Um 60 manns sóttu námskeiðið sem þótti vel heppnað í alla staði. Mikil ánægja var meðal þátttakenda sem kynntust þeim möguleikum sem efnin hafa upp á að bjóða og hve auðveld þau eru í notkun.

 

Smellið á tenglana til að skoða áhugaverðar uppskriftir.

Hafið samband við söludeild Garra til að fá nánari upplýsingar.

Lesa nánar
Síða 4 af 5