Funkin Cocktails Masterclass

Gavin Benton frá Funkin Cocktails kemur og sýnir nýjar aðferðir, púrrur og sýróp sem slegið hafa í gegn í kokteilsenunni í Bretlandi og víðar um heim.


Námskeiðið hefst kl 14 þriðjudaginn 15.maí á Petersen svítunni og er í formi sýnikennslu þar sem útbúnir verða ljúffengir hágæða kokteilar. Það sem gerir námskeiðið spennandi er kennsla á ýmsum tækniatriðum í meðhöndlun á púrrum og sýrópi.

Vinsamlegast skráið ykkur á þessari síðu.


Funkin Cocktails eru stærsta kokteilafyrirtæki í Bretlandi og er þekkt fyrir hágæða hráefni og framandi lausnir á sínu sviði.

www.funkincocktails.co.uk


We made this Funkin