Eftirréttur ársins 2023 - Skráning

Skráningarfrestur er til 20.október

Við skráningu þarf að koma fram: nafn, starfsheiti, vinnustaður, netfang, instagram og farsími.

Grunn hráefnispakki til æfinga fylgir skráningu og greiðslu á 5.000 kr. staðfestingargjaldi. Gjaldið endurgreiðist þeim sem mæta samkvæmt tímaplani á keppnisstað. Staðfestingargjald er greitt inn á reikning: 0301-26-000817. kt. 670892-2129

Nánari upplýsingar gefur Hulda í síma 858-0333 eða hulda@garri.is

Konfektmoli-eftirréttur-logo-16