Gott í baksturinn

Gott í baksturinn

katla logo


Katla er fjölskyldufyrirtæki sem leggur höfuðáherslu á gæðavörur og framleiðslu. Gæðakerfi tryggir gæði starfseminnar, sýnir samfélagslega ábyrgð, og stuðlar að vöruframleiðslu sem uppfylla væntingar og mæta kröfum viðskiptavina.

Sjá vöruúrval frá Kötlu:


Fleiri Fréttir

Grunnvörutilboð

Fréttir garra
21. ágú 2018

Hér höfum við tekið saman girnilegt úrval af grunnvörum sem eru á tilboði út september 2019. Tilvalið að birgja sig upp fyrir haustið.

Mikið af gæðavörum á frábærum verðum.

Lesa nánar

Ávextir hafsins

Fréttir garra
28. jún 2019

Ávextir hafsins frá Nordic Seafood þar sem nýjar og fjölbreyttar sjávarafurðir eru í boði á hverjum degi. Sem innflytjandi og dreifingaraðili skapar Nordic Seafood aukið gildi sjávarafurða fyrir viðskiptavini okkar með því að hafa að leiðarljósi gæði, sjálfbærni og áreiðanleika.

Lesa nánar

Morgunverður

Fréttir garra
06. des 2017

Hér höfum við tekið saman skemmtilegt úrval af vörum sem henta einstaklega vel fyrir morgunverðarhlaðborðið.

Mikið af gæðavörum á frábærum verðum.

Brauð og sætabrauðDrykkir, safar, te og kaffiHrökkbrauðMorgunkornSultur, hunang o.flEgg og meðlætiSmoothies
Lesa nánar