Gott í baksturinn
Breyttur opnunartími á þjónustuborði

Gott í baksturinn

katla logo


Katla er fjölskyldufyrirtæki sem leggur höfuðáherslu á gæðavörur og framleiðslu. Gæðakerfi tryggir gæði starfseminnar, sýnir samfélagslega ábyrgð, og stuðlar að vöruframleiðslu sem uppfylla væntingar og mæta kröfum viðskiptavina.

Sjá vöruúrval frá Kötlu:


Fleiri Fréttir

Umhverfisvænar umbúðir og skammtastærðir fyrir mötuneyti og veitingastaði

Fréttir garra
17. mar 2020

Sniðugar lausnir fyrir veitingastaði, mötuneyti og alla sem vantar einnota umbúðir og skammtastærðir.

Við viljum benda sérstaklega á umhverfisvænu lausnirnar til að stuðla að minni sóun í heiminum.

Umhverfisvænar umbúðirUmbúðirSkammtastærðir
Lesa nánar

Grunnvörur

Fréttir garra
21. ágú 2018

Hér höfum við tekið saman girnilegt úrval af grunnvörum. Tilvalið að birgja sig upp fyrir haust, vetur, vor og sumar.

Mikið af gæðavörum á frábærum verðum.

Lesa nánar

Ávextir hafsins

Fréttir garra
28. jún 2019

Ávextir hafsins frá Nordic Seafood þar sem nýjar og fjölbreyttar sjávarafurðir eru í boði á hverjum degi. Sem innflytjandi og dreifingaraðili skapar Nordic Seafood aukið gildi sjávarafurða fyrir viðskiptavini okkar með því að hafa að leiðarljósi gæði, sjálfbærni og áreiðanleika.

Lesa nánar