Saman gegn sóun

Saman gegn sóun

Við höfum sett af stað átakið Saman gegn sóun.

Við viljum halda áfram að gera enn betur í umhverfismálum og stuðla að minni sóun í heiminum.


Tilboðssíða

Hér er að finna vörur sem eru að hætta í sölu hjá okkur eða eiga lítið eftir af stimpli og fást því á niðursettu verði. Við viljum gefa viðskiptavinum okkar færi á því að versla vörur á einstaklega góðu verði sem annars yrði mögulega fargað. Þannig hjálpumst við að og drögum saman úr sóun.