Laus störf

Laus störf

Hefur þú áhuga á að starfa á skemmtilegum vinnustað með framúrskarandi starfsaðstöðu?

Starfsfólk Garra hefur gildi fyrirtækisins, heiðarleika, áreiðanleika og ástríðu að leiðarljósi í öllu sínu starfi. Gildin endurspegla grundvallarviðhorf og hugmyndir sem liggja að baki fyrirtækjamenningu Garra.

Hjá Garra er góður starfsandi og sterk liðsheild. Við leggjum áherslu á að vera ávallt með gæða vörur og framúrskarandi þjónustu. Við vitum að þetta er einungis mögulegt með öflugri liðsheild og frábæru fólki.

Við hvetjum þig til að leggja inn almenna umsókn og við höfum þig í huga þegar starfstækifæri koma hjá okkur.

Almenn umsókn

Vilt þú vera hluti af metnaðarfullu teymi Garra?

Allar umsóknir eru meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.

Umsóknum um auglýst störf er svarað þegar umsóknarfrestur er liðinn.

Almennar umsóknir gilda í þrjá mánuði. Ef þú hefur enn áhuga á starfi hjá okkur að þeim tíma liðnum, hvetjum við þig til að endurnýja umsóknina þína.

Alfreð merki

Sótt er um á vef Garra

Senda inn umsókn