Nýjustu fréttir

Innblástur fyrir hátíðarnar frá Traiteur de Paris

Fréttir garra
03. des 2025

Bæklingurinn frá Traiteur de Paris sýnir framreiðsluhugmyndir sem sameina einfaldleika og frumleika til að lyfta hátíðlegum matseðlunum þínum á hærra plan. Hver vara er hönnuð til að uppfylla allar kröfur, á sama tíma og hún veitir þér þá einfaldleika og sveigjanleika sem þú þarft.

Lesa nánar

Sköpunarkraftur, faglegur metnaður og frábært handverk

Fréttir garra
30. okt 2025

Garri hélt keppnina Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins þriðjudaginn 28. október á La Primavera í Hörpu. Þessar keppnir hafa fest sig í sessi sem mikilvægur hluti af sögu og þróun íslenskrar matreiðslu. Keppendur sýndu einstakan sköpunarkraft og náðu að fanga þema ársins sem var karnival á skemmtilegan hátt.

Lesa nánar

Dómarar í Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins

Fréttir garra
22. okt 2025

Alls munu 27 keppendur kynna eftirrétti fyrir dómurum og 10 keppendum skila konfektmola til dómnefndar.

Lesa nánar

Skráning: Eftirréttur Ársins og Konfektmoli Ársins 2025

Fréttir garra
02. sep 2025

Þriðjudaginn 28. október á La Primavera í Hörpu. Þema ársins er karnival.

Lesa nánar

Sosa netnámskeið 3.september

Fréttir garra
27. ágú 2025

Chef Silma fer yfir grunnatriði SOSA og „must haves“ úr vörulínu SOSA.

Lesa nánar

Nú styttist í verslunarmannahelgi

Fréttir garra
24. júl 2025

Við hvetjum alla til að panta tímanlega fyrir verslunarmannahelgina. Einnig minnum við á að það er lokað í Garra frídag verslunarmanna, mánudaginn 4.ágúst.

Dreifing á Suðurnesin er þriðjudaginn 5.ágúst í stað mánudags.

Til að tryggja skjóta og örugga afgreiðslu bendum við á vefverslun Garra

Opið er í vöruafgreiðslu Garra alla laugardaga frá klukkan 10 til 13:00.

Lesa nánar

Fyrirmyndarfyrirtæki árið 2025

Fréttir garra
12. jún 2025

Við hjá Garra erum afar stolt af því að vera eitt af Fyrirmyndarfyrirtækjum ársins 2025 samkvæmt niðurstöðum VR-könnunarinnar. Þessi viðurkenning endurspeglar sterkan starfsanda, trausta stjórnun og framúrskarandi vinnuaðstæður þar sem áhersla er lögð á virðingu, jafnrétti og sveigjanleika.

Lesa nánar

Lokað í Garra þriðjudaginn 17.júní

Fréttir garra
11. jún 2025

Hæ hó og jíbbí jei og jíbbí jei það er kominn sautjándi júní

Lesa nánar

Annan í Hvítasunnu er lokað

Fréttir garra
03. jún 2025

Lokað er í Garra næsta mánudag, annan í Hvítasunnu. Því viljum við hvetja alla til þess að panta tímanlega.

Lesa nánar
Síða 1 af 17