Umbúðir

Colpac framleiða á Englandi pappaumbúðir í miklu úrvali og hafa gert það í tæpa öld. Með aukinni umhverfisvitund eru pappaumbúðir að verða vinsælli og leggja Colpac mikið upp úr því að bera ábyrgð gagnvart umhverfinu sem umbúðaframleiðandi. Umbúðirnar frá Colpac eru bæði léttar og fallega hannaðar.

Sjá nánar

Síðan 1994 hefur franska fyrirtækið Comatec framleitt framúrskarandi hannanir og lausnir fyrir matvælaiðnaðinn. Fínni einnota umbúðir og ílát. Vörur sem henta einstaklega vel í veislur og allskyns framreiðslu.

Sjá nánar

Guillin er leiðandi í Evrópu í framleiðslu og sölu á matvælaumbúðum. Þeir bjóða uppá einstakt hágæða úrval staðlaðra og sértækra matvælaumbúða sem eru þekktar og virtar víðsvega um Evrópu.

Sjá nánar

Novelis

Novelis er einn stærsti álframleiðandinn ásamt því að vera stærsti endurvinnandi áls í heiminum. Þeir framleiða mikið úrval álforma ásamt álpappír sem henta vel undir allskyns matvæli. Hjá Garra færðu állausnina sem þig vantar.

Sjá nánar

Síðustu 30 ár hafa þeir hjá Sabert þróað og framleitt matvælaumbúðir og ávallt verið framarlega í flokki. Umbúðirnar eru fjölbreyttar og vandaðar og henta í allan matvælaiðnað. Fyrirtækið með höfuðstöðar í New Jersey en Sabert er með starfsstöðvar bæði í Bandaríkjunum og Kína.

Sjá nánar

Solia

Solia er leiðandi á hágæða einnota markaðnum og hefur verið það í 20 ár. Solia er staðsett í Frakklandi þar sem þeir vinna stanslaust að því að búa til nýjar lausnir í einnota umbúðum úr nýjustu formunum og nýstárlegum efnum svo þeir geti boðið uppá einstakar fallega hannaðar vörur.

Sjá nánar

Multiline

Multiline var stofnað árið 1977. Fyrirtækið sérhæfir sig í að flytja inn og selja áfram rekstrarvörur.

Sjá nánar