Í framhaldi af vel heppnuðu námskeiði með Kent Madsen og Britta Moesgaard frá Cacao Barry verður 30% kynningarafsláttur á öllum Cacao Barry vörum hjá Garra út janúarmánuð og í febrúar 2017.
Um 120 manns sóttu námskeiðið sem þótti afar vel heppnað í alla staði. Mikil ánægja var meðal þátttakenda sem kynntust tæknilegum atriðum sem gefa „wow factor“ í eftirréttinn svo eitthvað sé nefnt.
Hafið samband við söludeild Garra til að fá nánari upplýsingar í síma 5 700 300 eða á garri@garri.is.