Garri er öflugt þjónustufyrirtæki í innflutningi á hágæða matvörum, umbúðum og hreinlætislausnum á fyrirtækjamarkaði.
Við leggjum áherslu á framúrskarandi þjónustu sem felst í fjölbreyttu og nýstárlegu vöruframboði, áreiðanleika og afhendingaröryggi, sem og í fræðslu og faglegri ráðgjöf til viðskiptavina.
Við leggjum okkur fram um að viðskipti séu auðveld og skilvirk, meðal annars með aðgengilegri vefverslun, frumkvæði og jákvæðu viðmóti starfsmanna.