Þjónusta við viðskiptavini

Það er markmið Garra ehf. að bjóða gæða vöru, veita framúrskarandi þjónustu og stöðugleika í vöruframboði á samkeppnishæfu verði fyrir alla viðskiptavini stóra sem smáa.

Garri býður viðskiptavinum sínum:

  • Reglulegar heimsóknir frá sölumanni
  • Hraða og góða þjónustu
  • Útkeyrslu á vörum til viðskiptavina
  • Ráðgjöf varðandi val á hráefnum til matargerðar
  • Ráðjöf varðandi umbúðarlausnir og einnota vörur
  • Ráðgjöf varðandi þrif og hagkvæma notkun
  • Uppsetningu standa fyrir pappír og þrifefni
  • Ráðleggingar varðandi notkun uppþvottavéla
fersktkrydd