Afgreiðslutími & aksturskerfi
Tafir

Afgreiðslutími & aksturskerfi

Þjónustuborð og skrifstofur eru opnar:

  • 8:00-16:00 mánudaga til föstudaga

Afgreiðsla vöruhúss er opin:

  • 8:00-16:00 mánudaga til föstudaga

Garri hefur öflugt dreifingarkerfi og afhendir vörur á höfuðborgarsvæðinu með skömmum fyrirvara í takt við þarfir viðskiptavina. Pantanir eru afhentar í síðasta lagi daginn eftir að þær berast.

Flutningur utan höfuðborgasvæðisins

Mánudaga og fimmtudaga fer bíll frá Garra á Suðurnesin.
Miðvikudaga fer bíll á Stokkseyri, Eyrarbakka, Hveragerði, Þorlákshöfn og á Selfoss

Annar flutningur út á land er sendur með Samskipum nema annars sé sérstaklega óskað.