Hreinlætisvörur

Katrin er partur af finnska fyrirtækinu Metsa sem framleiðir hágæða vörur að mestu úr endurnýjanlegum norrænum við. Katrin vörurnar eru mjög drjúgar, fallega hannaðar og á frábæru verði. Þær henta vel fyrir alla óháð rekstri. Katrin vörurnar eru svansvottaðar.

Sjá nánar

Kleen er þýskt fyrirtæki sem framleiðir fjölbreytt úrval hreinsiefna. Þeir hafa öðlast mikið traust viðskiptavina sinna í gegnum tíðina vegna framúrskarandi gæða og þjónustu. Með hæfum efnafræðingum þróa þeir hugmyndir og lausnir sem henta vel í allskyns þrif.

Sjá nánar

Spartan Chemical

Bandaríska fyrirtækið Spartan Chemical er staðsett í Ohio. Þar framleiða þeir alhliða hreingerningavörur sem henta þörfum hvers og eins. Í yfir 60 ár hefur Spartan sett hátt viðmið með sínum vörum og þjónustu.


VÖRUSTJÓRI:

Elísabet Þorvaldsdóttir

Sími: 5700333

elisabet@garri.is

Sjá nánar

Vileda Professional

Vileda Professional hannar og framleiðir hreinlætislausnir í fremsta flokki. Með yfir 60 ára reynslu í hreinlætisgeiranum vita þeir hvað fagmenn vilja þegar kemur að þrifum. Vileda skilur að notendur hafa mismunandi þarfir og bjóða uppá vörur sem gera notendum kleift að þrífa hraðar, skilvirkar og með lægri heildarkostnaði. Með sjálfbærni að leiðarljósi hefur nýsköpun í hreinsun alltaf verið megináhersla í daglegu starfi Vileda Professional.

Sjá nánar