Styrkir

Styrkir

Garri hefur ákveðna styrktarstefnu sem beinist að líknar- og styrktarfélögum. Garri styður valin verkefni sem efla samfélagið og vernda umhverfið með því að styrkja félagasamtök og fyrirtæki sem stuðla að jákvæðri samfélagsþróun.


Umsóknir eru teknar fyrir mánaðarlega og reynum við að svara þeim öllum.