Nýjustu fréttir

Vegan með Ardo

Fréttir garra
22. jan 2024

Vegan falafelvefjaInnihald1 kg Ardo Falafel500 g Tómatar í teningum Ardo500 g Kjúklingabaunir200 g Paprika blönduð í teningum Ardo50 g Shallottulaukur Ardo10 g Chili Ardo10 g Saxaður hvítlaukur Ardo2 dl Grænmetissoðkúmen30 vefjur300 g romaine kál300 g klettasalat

AðferðUndirbúið sterka tómatsósu með tómötum, papriku, chili, hvítlauk, shallottlauk og kúmen.Bætið kjúklingabaununum við og látið krauma í sósunni í 15 mínútur, kryddið með salti og pipar.Þykkið með smá maíssterkju ef þörf er á.Setjið Falafel á ofnplötu og bakið í 10-14 mínútur á 180°C.Setjið vefju saman með marineruðum kjúklingabaunum, fjórum falafel og romaine káli. Make a wrap with spicy chickpeas, 4 falafels and the roman Lettuce.Berið fram með klettasalati og þremur falafel til hliðar.

Thai style grænmetisfranskar

Innihald2 kg Grænmetisfranskar Ardo• 1 kg Kínablanda Ardo• 20 gr Kryddblanda Thai style Ardo• 1,5 dl teriyaki sósa• 50 ml Sólblómaolía• Maíssterkja• Jurtaspírur• Lime börkur

AðferðGufusjóðið kínablönduna til þess að afþíða.Steikið (stir fry) kínablönduna í sólblómaolíu og kryddið með thai style kryddblöndunni og teriyaki sósu.Bindið með maíssterkju.Djúpsteikið eða ofnbakið grænmetisfranskarnar.Toppið grænmetisfranskarnar með thai teryaki grænmetisblöndunni.Berið fram með jurtaspírum og limeberki.

Brómberja & banana smoothieInnihald150g Frosin brómber Ardo1 Banani1/4 litre Appelsínusafi2 msk sykur

AðferðBlandið saman brómberjum, banana, appelsínusafa og um tveimur matskeiðum af sykri þangað til myndast hefur jöfn og mjúk áferð.Hellið í tvö stór eða fjögur lítil glös og berið strax fram.

Smokey bbq BlómkálInnihald1.5 kg Blómkál 30/60 Ardo125 g Kryddblanda BBQ Style herb Ardo100 g smjörlíki

AðferðGufusjóðið blómkálið stuttlega og látið renna vel af þeim.Blandið smjörlíki við bbq kryddblönduna.Raðið blómkálinu í eldfast mót og hellið bbq kryddsmjörinu yfir.Bakið blómkálið í ofni í 15-20 mínútur á 180°C.

Asian style WokInnihald2 kg Wok mix Ardo150 g Asian style kryddblanda ArdoSmá hnetuolía600 g Vegan kjúklingabitar200 ml Sweet chilli sósa100 ml Sæt soyasósa50 ml Sesamolía100 g Hrísgrjónanúðlur

AðferðDjúpsteikið hrísgrjónanúðlurnar stuttlega þangað til þær blása upp.Steikið vegan kjúklinginn í hnetuolíu og kryddið með asian style kryddblöndunni.Gufusjóðið eða steikið wok mix snöggt og bætið svo við vegan kjúklinginn.Bætið sweet chili sósu, soyasósu og sesamolíu við.Látið malla, bætið svo steiktu hrísgrjónanúðlunum við og berið fram.
Lesa nánar

Grænmetiseldhúsið

Fréttir garra
16. jan 2024
Takk fyrir komuna á Grænmetiseldhúsið!

Fimmtudaginn 11.janúar var haldið námskeiðið Grænmetiseldhúsið í Garra þar sem Paul Florizone eigandi Greenway og Peter De Wandel matreiðslumeistari hjá Ardo kynntu nýjungar og komu með hugmyndir af grænmetisréttum fyrir fagfólk.

Paul Florizone kynntist grænmetismatargerð árið 1996 á ferðalagi um Indland. Greenway opnaði sinn fyrsta veitingastað í Gent árið 1998 og sló strax í gegn. Síðan þá hefur fyrirtækið verið brautryðjandi í grænmetismatvörum sem innblásnar eru af indverskri matargerð.

Greenway notar vörur frá Ardo í uppskriftum sínum og því kom Peter De Wandel, matreiðslumeistari hjá Ardo og tók þátt í námskeiðinu. Ardo er stöðugt að koma með nýjungar í vöruframboði og uppskriftum sem stuðla að heilbrigðu líferni.

Ásamt Paul Florizone og Peter De Wandel mættu þær Heidi Goovaerts frá Ardo og Nicole Wille frá Greenway og voru með kynningu á fyrirtækjunum.

Eftir námskeiðið var hlaðborð þar sem þátttakendur á námskeiðinu fengu að smakka þá rétti sem Paul og Peter höfðu kynnt og undirbúið með hjálp Andrésar og Svavars sölumanna Garra.

Hér má finna uppskriftir á réttunum sem voru á námskeiðinu:Uppskriftarbæklingur

Lesa nánar

Dreifing vikuna eftir áramót

Fréttir garra
29. des 2023

Gleðilegt nýtt ár!

Þar sem lokað er hjá Garra nýársdag mánudaginn 1.janúar verður einhver breyting á afhendingu fyrir þá viðskiptavini sem fá venjulega sent með bíl á mánudögum.

Ferð til Keflavíkur og nágrennis verður þriðjudaginn 2.janúar

Ferðir á Selfoss og nágrenni haldast óbreyttar

Við hvetjum viðskiptavini til þess að gera pantanir tímanlega, fyrir skjóta og skilvirka afgreiðslu pantana mælum við með að nota vefverslun Garra

Lesa nánar

Opnunartími yfir hátíðarnar

Fréttir garra
18. des 2023

Gleðileg jól! Við vonum að þið hafið það einstaklega gott!

Við hvetjum viðskiptavini til þess að gera pantanir tímanlega fyrir jólin.

Fyrir skjóta og skilvirka afgreiðslu pantana mælum við með að nota vefverslun Garra

Ferðir á Selfoss og nágrenni haldast óbreyttar

Ferðir til Keflavíkur og nágrennis verða eftirfarandi:

Fimmtudagur 21.desember

Fimmtudagur 28.desember

Þriðjudagur 2.janúar

Gleðilega hátíð!

Starfsfólk Garra

Lesa nánar

Skapandi fagfólk og gríðarlegur metnaður

Fréttir garra
01. nóv 2023
Konfektmoli ársins 2023

Lesa nánar

Tilkynning vegna uppfærslu

Fréttir garra
27. okt 2023

Vegna uppfærslu á vefverslun í síðustu viku hvetjum við alla til að skrá sig út úr vefverslun og aftur inn.

English

Due to an update last week, we recommend that everyone logs out and in again.

Lesa nánar

Innblástur: Ardo grænkál

Fréttir garra
13. okt 2023
Lesa nánar
Síða 1 af 13