Matvara
Essential Cuisine námskeið: Ný brögð, kraftar og kúnstir - 25. febrúar

Matvara

Ardo

www.ardo.com

Ardo framleiðir frosið grænmeti, ávexti og jurtir í Belgíu og víðsvegar um Evrópu. Ardo er vel þekkt í íslenskum eldhúsum fyrir gæði, stöðugleika og breiðasta úrvalið á markaðnum. Garri selur rúmlega 110 vörutegundir frá Ardo.


VÖRUSTJÓRI:

Óskar Ólafsson

Sími: 5700310

oskar (hjá) garri.is

Sjá nánar

Avomix

www.avomix.com

Avomix ræktar og framleiðir frystar afurður úr lárperum / avocado. bæði sneiðar, sem og maukað og tilbúið guacamole. Lárperan er ræktuð við bestu skilyrði í Andaluciu á Spáni og er alltaf tínd og unnin við rétt þroskastig.

Sjá nánar

Bagel Nash

bagelnash.com/foodservice/

Bagel Nash framleiða beyglur af miklum metnaði og gæðum í Leeds í Englandi. Beyglurnar eru án allra aukaefna og er hver og ein beygla handkláruð af bökurum þeirra. Hjá Garra getur þú valið milli 6 tegunda frá Bagel Nash.


VÖRUSTJÓRI:

Andrés Yngvi Jóakimsson

Sími: 5700309

andres (hjá) garri.is

Sjá nánar

Bardinet

www.bardinetgastronomie.com/en

Yfir 30 ára sérfræðiþekking í þjónustu fagaðila í framleiðslu, matargerð og veitingarekstri gerir Bardinet að óumdeildum leiðtoga á sviði mataráfengis. Með viðurkenndum vörumerkjum, heldur Bardinet anda gastronomíuhefða Frakklands lifandi.


VÖRUSTJÓRI:

Andrés Yngvi Jóakimsson

Sími: 5700309

andres (hjá) garri.is

Sjá nánar

Barnier

barnierolives.com/

Ólífurnar frá Barnier eru handvaldar af sérfræðingum og útbúnar eftir mismunandi fornum uppskriftum. Ólífurnar halda sínum náttúrulega karakter, bjóða uppá ekta bragð og skæran lit ásamt þéttri og góðri áferð. Fjölbreytt úrval ólífa, blandaðar með jurtum, marineraðar ólífur og árstíðabundnar ólífur frá Suður-Frakklandi.


VÖRUSTJÓRI:

Andrés Yngvi Jóakimsson

Sími: 5700309

andres (hjá) garri.is

Sjá nánar

Canuti

www.canuti.com/en

Ferskt frosið pasta gert úr hágæða ítölsku hveiti og eggjum frá frjálsum hænum. Pastað inniheldur einungis sérvalin hráefni og er án allra viðbættra aukaefna. Pastað er útbúið og lausfryst en þannig helst það ferskt í sínu upprunalega formi í lengstan tíma. Næringarinnihald, bragð og litur helst alltaf eins og auðvelt er að elda pastað beint úr frysti.


VÖRUSTJÓRI:

Andrés Yngvi Jóakimsson

Sími: 5700309

andres (hjá) garri.is

Sjá nánar

Demetra

www.demetrafood.it/en/Home.html

Alhliða ítalskar gæðavörur sem sækja gæði sín í vandað val á hráefnum og viðurkennda framleiðslu. Niðursuðuvörur og vörur í olíu sem henta í allskyns matargerð.


VÖRUSTJÓRI:

Andrés Yngvi Jóakimsson

Sími: 5700309

andres (hjá) garri.is

Sjá nánar

Vandemoortele

vandemoortele.com/en

Vandemoortele er belgískt rótgróið fjölskyldufyrirtæki sem Garri hefur lengi verið í samstarfi við. Vandemoortele bjóða uppá góðar lausnir fyrir fagmenn og vöru sem hægt er að treysta. Þeir framleiða allskyns brauð og bakkelsi sem öll koma frosin, annað hvort hrá, forbökuð eða tilbúin til afþýðingar.


VÖRUSTJÓRI:

Andrés Yngvi Jóakimsson

Sími: 5700309

andres (hjá) garri.is

Sjá nánar

Janax

www.janax.dk/

Janax flytja inn og selja áfram vörur sem henta vel í japanska matargerð. Janax einblína á að flytja inn gæða vörur beint frá leiðandi framleiðendum í Asíu, Bandaríkjunum og Evrópu. Þannig tryggja þeir rekjanleika og öryggi matvælanna sem þeir selja. Janax er staðsett í Brondby í Danmörku.


VÖRUSTJÓRI:

Óskar Ólafsson

Sími: 5700310

oskar (hjá) garri.is

Sjá nánar

Nordic Seafood

www.nordicseafood.com/home

Nordic Seafood er danskt fyrirtæki staðsett í Hirtshals. Á hverjum degi kemur þangað nýr ferskur eða frosinn fiskur sem þeir pakka og dreifa áfram. Eitt af helstu gildum þeirra er ábyrgð - gagnvart gæðum, mataröryggi og sjálfbærni. Garri hefur lengi flutt inn fiskmeti frá Nordic Seafood með góðri reynslu.


VÖRUSTJÓRI:

Óskar Ólafsson

Sími: 5700310

oskar (hjá) garri.is

Sjá nánar

Essential Cuisine

www.essentialcuisine.com/

Essential Cuisine framleiða bragðgóðar vörur sem eru einfaldar í notkun. Vörur sem eru sniðnar að önnum köfnum eldhúsum sem vilja halda í gæðin. Kraftar, gljáar, soð og sósur.


VÖRUSTJÓRI:

Jón Daníel Jónsson

Sími: 5700300

jondaniel (hjá) garri.is

Sjá nánar

Durum

durumcompany.com/en/homepage/

Durum er hollenskt fyrirtæki sem framleiðir og selur tortillur. Gæði og sjálfbærni eru mikilvæg kjarnahugtök hjá Durum en þeir leggja mikinn metnað í að veita vipskiptavinum sínum hágæða vörur úr náttúrulegum hráefnum. Margskonar stærðir og gerðir af tortillum frá Durum fást hjá Garra.


VÖRUSTJÓRI:

Erla Ásmundsdóttir

Sími: 5700300

erla (hjá) garri.is

Sjá nánar

Europizza

europizzaproducts.com/en/

Hágæða súrdeigspizzur framleiddar í Hollandi úr 100% náttúrulegum óerfðabreyttum innihaldsefnum. Pizzadeigin frá Euro Pizza koma frosin í kúlum sem gerir það að verkum að þau eru auðveld í notkun. Gott bragð, áferð og stökkleiki gera Euro Pizza að vinsælum valkosti þegar kemur að pizzagerð. Deigin koma í nokkrum stærðum.


VÖRUSTJÓRI:

Erla Ásmundsdóttir

Sími: 5700300

erla (hjá) garri.is

Sjá nánar

Valpizza

www.valpizza.it/en/

Valpizza er ítalskt fyrirtæki sem framleiðir pizzabotna. Botnarnir eru tilbúnir útflattir með sósu, gerðir á ítalska mátann með háum kanti og eldbakaðir. Hver pizza er einstök, handgerð frá deigi að pökkun.


VÖRUSTJÓRI:

Erla Ásmundsdóttir

Sími: 5700300

erla (hjá) garri.is

Sjá nánar

Jakobsens

jakobsens.com/en/jakobsens-honey/

Jakobsens er staðsett í Aulum í Danmörku og er einn af leiðandi framleiðendum á hunangi í Skandinavíu. Framleiðsla þeirra og pökkun á hunangi fer fram undir ströngu eftirliti sem tryggir há gæði vörunnar. Garri selur bæði hunang og agave sýróp frá Jakobsens.


VÖRUSTJÓRI:

Erla Ásmundsdóttir

Sími: 5700300

erla (hjá) garri.is

Sjá nánar

Lamb Weston

www.lambweston.eu/

Lamb Weston er leiðandi á heimsvísu í hágæða kartöfluafurðum. Metnaður þeirra fyrir kartöflum er aðeins upphafið. Þeir leggja mikið uppúr betri tækni, bragðbetri vöru, grænni vinnubrögðum ásamt frumlegri hugsun og nýjum hugmyndum. Fallegu sérskornu franskarnar frá Lamb Weston fást hjá Garra í miklu úrvali.


VÖRUSTJÓRI:

Steinn Vignir Kristjánsson

Sími: 5700331

steinn (hjá) garri.is

Sjá nánar