Það er markmið Garra ehf. að bjóða gæða vöru, veita framúrskarandi þjónustu og stöðugleika í vöruframboði á samkeppnishæfu verði fyrir alla viðskiptavini stóra sem smáa.
Skráðu tölvupóstfangið þitt og fáðu fréttabréf og tilboð sent beint í tölvupósti.
Fimmtudaginn 6.febrúar má búast við töfum á sendingum vegna veðurs.
Við hvetjum viðskiptavini til þess að gera pantanir tímanlega fyrir jól og áramót.
Fyrir skjóta og skilvirka afgreiðslu pantana mælum við með að nota vefverslun Garra.
Ef þú ert að leita að nýjum leiðum til að skapa einstaka matarupplifun með spennandi bragði og áferðum, þá eru Sosa vörurnar ómissandi hluti af eldhúsinu.