Það er markmið Garra ehf. að bjóða gæða vöru, veita framúrskarandi þjónustu og stöðugleika í vöruframboði á samkeppnishæfu verði fyrir alla viðskiptavini stóra sem smáa.
Skráðu tölvupóstfangið þitt og fáðu fréttabréf og tilboð sent beint í tölvupósti.
Þann 14. mars árið 1973 stofnaði faðir minn Magnús R. Jónsson Garra, með þeim tilgangi að flytja inn matvöru. Ég var svo lánsamur að fá að starfa við hlið hans frá unga aldri og taka þátt í vexti og þróun fyrirtækisins
Föstudaginn 17. mars lokar í Garra klukkan 12:00 vegna jarðarfarar stofnanda fyrirtækisins, Magnúsar R. Jónssonar.
Þér er boðið í 50 ára afmælisfögnuð!
Þann 24. mars ætlum við að fagna vegferð okkar og árangri með samstarfsfólki og viðskiptavinum.
Skálum fyrir næstu 50 árum!!!