Nýjustu fréttir

Nýjustu fréttir

Sumardagurinn fyrsti

Fréttir garra
19. apr 2022

Lokað er í Garra á Sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 21.apríl og því eru breyttar ferðir í þeirri viku

Ferðir á Selfoss og nágrenni verða eftirfarandi:

Miðvikudagur 20. apríl

Ferðir til Keflavíkur og nágrennis verða eftirfarandi:

Þriðjudagur 19. apríl

Föstudagur 22.apríl

Lesa nánar

Kokteilar

Fréttir garra
07. apr 2022

Þar sem vorið er aðeins farið að sýna sig er tilvalið að deila með ykkur uppskriftabækling frá Capfruit. Florian GENIX-OLLIER, barþjónn setti saman spennandi uppskriftir með púrrum frá Capfruit.

Uppskriftabæklingur frá Capfruit

Lesa nánar

Opnunartími og dreifing í páskavikunni

Fréttir garra
04. apr 2022
Gleðilega páska! Við vonum að þið hafið það einstaklega gott yfir hátíðina.

Við hvetjum alla til þess að gera pantanir tímanlega.

Fyrir skjóta og skilvirka afgreiðslu pantana mælum við með að nota Vefverslun Garra.

Upplýsingar um opnunartíma og dreifingu.

Lokað er í Garra eftirfarandi daga:

Skírdagur, fimmtudagur 14. apríl

Föstudagurinn langi, föstudagur 15. apríl

Annar í páskum, mánudagur 18. apríl

Ferðir á Selfoss og nágrenni verða eftirfarandi:

Þriðjudagur 12. apríl

Ferðir til Keflavíkur og nágrennis verða eftirfarandi:

Mánudagur 11. apríl

Miðvikudagur 13. apríl

Lokað er í Garra á Sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 21.apríl og því eru breyttar ferðir í þeirri viku

Ferðir á Selfoss og nágrenni verða eftirfarandi:

Miðvikudagur 20. apríl

Ferðir til Keflavíkur og nágrennis verða eftirfarandi:

Þriðjudagur 19. apríl

Föstudagur 22.apríl

Gleðilega páska!

Starfsfólk Garra

Lesa nánar

Vefnámskeið hjá Ardo - Kryddjurtir

Fréttir garra
21. mar 2022

LINKUR Á ARDO WEBINAR UPPTÖKU

Kryddjurtir eru mikilvægar á hverjum disk, því hefur starfsfólk Ardo verið önnum kafið við að bæta í úrval Ardo undanfarna mánuði.

Á þessu vefnámskeiði fer Ardo með þig í gegnum kryddjurtagarðinn sinn sem er fullur af dásamlegum ilmum, litum og bragði. Þú munt uppgötva að nýfrystar kryddjurtir eiga skilið sinn sess í eldhúsinu þínu og fá hugmyndir um hvernig þú getur nýtt jurtirnar frá Ardo fyrir þinn rétt.

Hjá Ardo er áhersla á að framleiða hágæða frosið grænmeti, kryddjurtir og ávexti á sjálfbæran hátt, með virðingu fyrir fólki og umhverfi.

„Við varðveitum vandlega dýrmætar gjafir náttúrunnar“.

Ardo leggur áherslu á sjálfbærar framleiðsluaðferðir í landbúnaði og stendur MIMOSA áætlun þeirra fyrir lágmarksáhrif, hámarksafköst, sjálfbær landbúnaður.

Nú þegar þrifið, þvegið og skoriðTilbúið til að eldaÍ boði allt árið100% þægindiSjálfbær framleiðslaGæði
Lesa nánar

Námskeið á AKUREYRI

Fréttir garra
01. mar 2022

Námskeið með Essential Cuisine MIÐVIKUDAGINN 9. mars.

Krydd, soð og glace.

Aðferðir og notkun á Streetfood kryddum og austrænum kryddum.

Tímasetning 15:00 til 17:00

Robin Dudley kokkur Essential Cuisine kemur með hugmyndir um hvernig má nota krydd, soð og glace.

Robin hefur eytt aldarfjórðungi í að skapa sér feril sem afar farsæll matreiðslumaður. Eftir að hafa byrjað sem uppvaskari fór hann fljótlega að starfa við matreiðslu undir stjórn nokkurra af fremstu matreiðslumönnum Bretlands, þar á meðal Andrew Turner og Daniel Galmiche.

Robin hefur menntun sýna frá Dorchester í London, The Greenhouse og Cliveden House Hotel í Berkshire.

Robin er óþreytandi í hlutverki sínu hjá Essential Cuisine og notar margra ára reynslu sína til að fræða og kynna faglegar og tæknilegar lausnir.

Fyrir hverja er námskeiðið: Matreiðslufólk, nemar og annað fagfólk sem starfar við veitingagerð.

Skráning:

Ef áhugi er fyrir hendi þá vinsamlegast skráið ykkur með því að senda tölvupóst á jondaniel@garri.is

Takmarkað sætaframboð.

Námskeiðið fer fram á ensku.

Námskeiðið fer fram á Múlaberg Bistro & Bar

Lesa nánar

Námskeið með Essential Cuisine

Fréttir garra
10. feb 2022

Námskeið með Essential Cuisine þriðjudaginn 8. mars.

Krydd, soð og glace.

Aðferðir og notkun á Streetfood kryddum og austrænum kryddum.

Tímasetning 14:00 til 16:00

Námskeiðið er í formi sýnikennslu þar sem Robin Dudley kokkur Essential Cuisine kemur með hugmyndir um hvernig má nota krydd, soð og glace.

Robin hefur eytt aldarfjórðungi í að skapa sér feril sem afar farsæll matreiðslumaður. Eftir að hafa byrjað sem uppvaskari fór hann fljótlega að starfa við matreiðslu undir stjórn nokkurra af fremstu matreiðslumönnum Bretlands, þar á meðal Andrew Turner og Daniel Galmiche.

Robin hefur menntun sýna frá Dorchester í London, The Greenhouse og Cliveden House Hotel í Berkshire.

Robin er óþreytandi í hlutverki sínu hjá Essential Cuisine og notar margra ára reynslu sína til að fræða og kynna faglegar og tæknilegar lausnir.

Fyrir hverja er námskeiðið: Matreiðslufólk, nemar og annað fagfólk sem starfar við veitingagerð.

Skráning:

Ef áhugi er fyrir hendi þá vinsamlegast skráið ykkur hér eða sendið tölvupóst á jondaniel@garri.is

Takmarkað sætaframboð.

Námskeiðið fer fram á ensku.

Námskeiðið fer fram í húsnæði Garra að Hádegismóum 1, 110 Reykjavík á 4.hæð.

Lesa nánar

Garri er bakhjarl Kokkalandsliðsins

Fréttir garra
27. jan 2022

Garri hefur verið samstarfsaðili Kokkalandsliðsins frá stofnun Garra. Nú hefur verið skrifað undir samning þar sem Garri er bakhjarl kokkalandsliðsins. Við erum stolt af frábæru samstarfi við kokklandsliðið og því faglega starfi sem þar er unnið við að þróa nútíma íslenskt eldhús og skapa faginu frábærar fyrirmyndir.

Lesa nánar

Mandarín lúða með aspas og villtum íslenskum jurtum

Fréttir garra
23. des 2021

Sindri G. Sigurðsson matreiðslumaður á Héðinn Kitchen & Bar og meðlimur í íslenska kokkalandsliðinu var einn af þeim frábæru matreiðslumönnum sem komu að uppskriftarbækling Capfruit sem framleiðir púrrur úr ferskum sítrusávöxtum.

Uppskrift Sindra; Mandarín lúða með aspas og villtum íslenskum jurtum.

Púrrur gefa lit og ávaxtaríka áferð í matargerð: ganache, mousse, kökur, ís og sorbet, sæt eða bragðmikil salöt, kjöt, fisk og drykki.

Lesa nánar

Opnunartími um jól og áramót í Garra

Fréttir garra
16. des 2021

Við hvetjum alla til þess að gera pantanir tímanlega fyrir jólin. Fyrir skjóta og skilvirka afgreiðslu pantana mælum við með að nota Vefverslun Garra.

Opnunartími í Garra verður eftirfarandi:

Aðfangadagur - Föstudagur 24. desember - LOKAÐJóladagur - Laugardagur 25. desember - LOKAÐAnnar í jólum - Sunnudagur 26. desember - LOKAÐMánudagur 27. desember - OPIÐÞriðjudagur 28. desember - OPIÐMiðvikudagur 29. desember - OPIÐFimmtudagur 30.desember - OPIÐGamlársdagur - Föstudagurinn 31. desember - OPIÐ 8:00 - 12:00 (aðeins hægt að sækja pantanir)Nýársdagur - Laugardagur 1. janúar - LOKAÐSunnudagur 2. janúar - LOKAÐMánudagur 3. janúar - OPIÐ 8:00 - 16:00

Gleðilega hátíð!

Starfsfólk Garra

Lesa nánar
Síða 2 af 9