Nýjustu fréttir

Skapandi lausnir í brauði og sætmeti - spennandi námskeið í boði Garra og Vandemoortele

Fréttir garra
06. des 2017

Garri í samstarfi við Vandemoortele stendur fyrir spennandi brauðnámskeiðum dagana 24. og 25. október 2017

Námskeiðin fara fram í húsnæði Garra að Lynghálsi 2, 110 Reykjavík.

Um er að ræða sama námskeiðið en tvær dagsetningar eru í boði:

24. október 13:30 til 16:30

25. október 13:30 til 16:30

Námskeiðið er í formi sýnikennslu þar sem útbúnir verða ýmsir réttir og nýjar hugmyndir og notkunarmöguleikar kynntir á vörum Vandemoortele.

Skráning

Ef áhugi er fyrir hendi þá vinsamlegast skráið ykkur hér á Skráningarsíðu eða með því að senda tölvupóst á andres@garri.is

Lærðu betur á meðhöndlum og möguleika á vörum frá Vandemoortele

Útbúnir verða ýmsir réttir, nýjar hugmyndir og notkunarmöguleikar á vörum Vandemoortele kynntar t.d. pinnamatur, smjördeigigsbakstur, samlokur og hvernig haga skal bakstri til að hámarka gæði vörunnar.

Þinn ávinningur af námskeiðinu getur verið:

Rétt meðhöndlun á vörum VandemoorteleNýjar uppskriftir og hugmyndir í vöruúrval ykkarHámörkun á notkunarmöguleikum vörunnarKokkur og bakari frá Vandemoortele á staðnum sýnir spennandi tækniatriðiTímasparnaður

Leiðbeinandi námskeiðsins er Johan Carron frá Vandemoortele í Belgíu. Johan hefur unnið með Vandemoortele í þróun og matreiðslu á vörum þeirra.

Ath. Takmarkað sætaframboð – fyrstur kemur fyrstur fær. 

Ath. Námskeiðið fer fram á ensku.

Heimasíða Vandemoortele

www.vandemoortele.com

Lesa nánar

Zéphyr Caramel í aðalhlutverki í eftirréttakeppni Garra

Fréttir garra
26. mar 2018

Zéphyr Caramel er hvítt súkkulaði með einstöku karamellubragði og saltkeim.

Nú hafa Cacao Barry og Garri útbúið laufléttan spurningaleik þar sem hægt er að vinna 5 kg af Zéphyr Caramel 35%.

Taktu þátt í Karamelluorrustu Cacao Barry og Garra, það er til mikils að vinna fyrir bragðlaukana.

Taktu forskot og tileinkaðu þér þessa spennandi nýjung!

Lesa nánar

Nýr og glæsilegur vörulisti kominn út

Fréttir garra
13. sep 2017

Mikil gleði og fjör var í Vorgleði Garra föstudaginn 5. maí í Listasafni Reykjavíkur. Boðið var stórglæsilegt að vanda og vel sótt af viðskiptavinum Garra og fólki úr bransanum. Starfsfólk og makar voru einnig á svæðinu

Lesa nánar

Dásamlegar kökur á sumartilboði

Fréttir garra
26. mar 2018

Nú er sumartilboð á Sidoli kökunum sem gildir út júlí mánuð. Glæsilegt úrval af háhæða kökum sem eru hreint út sagt syndsamlega góðar!

Við kynnum einnig úrval af glútenlausum og mjólkurlausum kökum. Þörf fyrir glútenlausar vörur er sívaxandi og fagnar starfsfólk Garra því að geta boðið upp á þennan valkost.

Sidoli er leiðandi vörumerki í framleiðslu eftirrétta í Evrópu og mikil áhersla er lögð á lúxus vörur þar sem gæðin skipta öllu máli.

Hér getur þú skoðað dásemdirnar sem eru í boði á sumartilboði:

Áhugasamir eru hvattir til að hafa samband við söludeild Garra í síma 5700300.

Lesa nánar

Nýtt súkkulaði á kynningartilboði

Fréttir garra
26. mar 2018

Nýja súkkulaðið Zéphyr Caramel 35% frá Cacao Barry er nú á kynningartilboði.

Þetta súkkulaði verður í aðalhlutverki í eftirréttakeppni Garra í október 2017.

Vertu með þeim fyrstu til að prófa!

Zéphyr Caramel er hvítt súkkulaði með einstöku karamellubragði og saltkeim.

Taktu forskot og tileinkaðu þér þessa spennandi nýjung!

Lesa nánar

Vorgleði Garra 2017

Fréttir garra
13. sep 2017

Mikil gleði og fjör var í Vorgleði Garra föstudaginn 5. maí í Listasafni Reykjavíkur. Boðið var stórglæsilegt að vanda og vel sótt af viðskiptavinum Garra og fólki úr bransanum. Starfsfólk og makar voru einnig á svæðinu

Lesa nánar

Nýr og glæsilegur vörulisti Garra 2017 er kominn út!

Fréttir garra
26. mar 2018

Nýi vörulistinn er kominn út og er hann kominn í dreifingu til viðskiptavina. Vöruframboðið í listanum er að venju fjölbreytt og spennandi og má þar finna fjölmargar nýjungar í enn breiðari vöruúrvali en áður.

Vörulistinn er nú aðgengilegur á heimasíðu Garra og skiptist í Matvörusvið og Hreinlætissvið.

Eins er hægt að hlaða honum niður með því að smella á eftirfarandi hlekki:

Vörulisti Garra 2017 - Matvörusvið

Vörulisti Garra 2017 - Hreinlætissvið

Við hvetjum alla til að skoða vörulistann og hafa samband við söludeild Garra í síma 5700 300 ef spurningar vakna.

Lesa nánar

Morgunverðarvörur á frábæru verði

Fréttir garra
26. mar 2018

Kíktu á nýja bæklinginn okkar og skoðaðu sumartilboðin. Mikið af gæðavörum á góðu verði fyrir morgunverðarhlaðborðið.

Lesa nánar

Vorgleði Garra föstudaginn 5. maí 2017 - Taktu daginn frá!

Fréttir garra
26. mar 2018

Garri býður viðskiptavinum og velunnurum sínum í Vorgleði í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsinu, föstudaginn 5. maí n.k. kl. 18:00-20:00.

Léttar veitingar fleira skemmtilegt í boði.

Okkur þætti afar vænt um að sjá þig!

Starfsfólk Garra

Lesa nánar
Síða 2 af 5