Garri býður þér á Stóreldhúsið 2022

mánudagur 31. okt. 2022 kl. 10.30
Fréttir garra

Fimmtudaginn 10.nóvember og föstudaginn 11. nóvember verður Garri á Stóreldhússýningunni í Laugardalshöll.

Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins verður haldinn á fimmtudeginum og úrslit tilkynnt kl. 17.

Föstudaginn 11.nóvember frá klukkan 12 -18 verður kynning á vöruúrvali Garra og Hjónbandsþvælu Bölgerðarinnar.

Hlökkum til að sjá þig!

Bodsmidi_2022_ Stóreldhús