Garri í samstarfi við Vandemoortele stendur fyrir spennandi brauðnámskeiðum dagana 24. og 25. október 2017
Námskeiðin fara fram í húsnæði Garra að Lynghálsi 2, 110 Reykjavík.
Um er að ræða sama námskeiðið en tvær dagsetningar eru í boði:
24. október 13:30 til 16:30
25. október 13:30 til 16:30
Námskeiðið er í formi sýnikennslu þar sem útbúnir verða ýmsir réttir og nýjar hugmyndir og notkunarmöguleikar kynntir á vörum Vandemoortele.
Skráning
Ef áhugi er fyrir hendi þá vinsamlegast skráið ykkur hér á Skráningarsíðu eða með því að senda tölvupóst á andres@garri.is
Lærðu betur á meðhöndlum og möguleika á vörum frá Vandemoortele
Útbúnir verða ýmsir réttir, nýjar hugmyndir og notkunarmöguleikar á vörum Vandemoortele kynntar t.d. pinnamatur, smjördeigigsbakstur, samlokur og hvernig haga skal bakstri til að hámarka gæði vörunnar.
Þinn ávinningur af námskeiðinu getur verið:
Leiðbeinandi námskeiðsins er Johan Carron frá Vandemoortele í Belgíu. Johan hefur unnið með Vandemoortele í þróun og matreiðslu á vörum þeirra.
Ath. Takmarkað sætaframboð – fyrstur kemur fyrstur fær.
Ath. Námskeiðið fer fram á ensku.
Heimasíða Vandemoortele
Við hvetjum til þess að gera pantanir tímanlega fyrir jólin þar sem það eru færri dagar til útkeyrslu og því gott að vera fyrr á ferðinni. Sniðugt er að nota Vefverslun Garra til að skipuleggja og framkvæma pantanir, ef eitthvað gleymist er einfalt að bæta því við í vefverslun svo lengi sem pöntunin sé ekki komin í útkeyrslu.
Opnunartími í Reykjavík verður eftirfarandi:
Aðfangadagur - Fimmtudagur 24. desember - LOKAÐJóladagur - Föstudagur 25. desember - LOKAÐAnnar í jólum - Laugardagur 26. desember - LOKAÐMánudagur 28. desember - OPIÐÞriðjudagur 29. desember - OPIÐMiðvikudagur 30. desember - OPIÐGamlársdagur - Fimmtudagur 31. desember - OPIÐ 8:00 - 12:00 (aðeins hægt að sækja pantanir)Nýársdagur, Föstudagur 1. janúar - LOKAÐMánudagur 4. janúar - OPIÐ 8:00 - 16:00Ferðir á Selfoss og nágrenni verða eftirfarandi:
Miðvikudagur 23. desemberMiðvikudagur 30. desemberFerðir til Keflavíkur og nágrenni verða eftirfarandi:
Þriðjudagur 22. desemberÞriðjudagur 29. desemberMánudagur 4. janúarFimmtudagur 7. janúarViðskiptavinir eru hvattir til að gera pantanir tímanlega.
Gleðilega hátíð!
Starfsfólk Garra
Kæru viðskiptavinir
Í tilefni jólahátíðarinnar höfum við sett spennandi kræsingar á tilboð fyrir jólaseðilinn og önnur skemmtileg tilefni í kringum hátíðirnar 🎅
Skoðaðu tilboðið og sendu inn pöntun hér í Vefverslun Garra 👇 www.garri.is/vefverslun/kynningarsíður/jolatilbod-2020
Sendu inn pöntun hér í Vefverslun Garra eða hafðu samband við söludeild fyrir nánari upplýsingar.
Kæru viðskiptavinir
Við óskum ykkur gleðilegrar verslunarmannahelgar og vonum að þið hafið það einstaklega gott um helgina.
Undanfarna daga hafa verið að koma upp einangraðar sýkingar vegna COVID-19. Nú þegar verslunarmannahelgin nálgast er mikilægt að við bregðumst öll við og gerum allt sem við getum til að koma í veg fyrir að faraldurinn fari aftur af stað og að smitum fjölgi enn frekar.
Sérstaklega ber að minna á eftirfarandi:• Handþvott og handsprittun• Virða 2ja metra nándarregluna• Veitinga- og gististaðir fylgja leiðbeiningum um hlaðborð
Gangi ykkur vel og munum að við erum öll almannavarnir.
Við minnum á hreinlætislausnirnar okkar sem hafa reynst vel í gegnum tíðina. Frábær vörumerki og lausnir sem eru hagkvæmar og tímasparandi, og aðstoða þig með afkastameiri og hraðari þrif.
Við höfum tekið saman úrval af vörum sem virka sem vörn gegn COVID-19 í Vefverslun Garra. Einfaldlega skráðu þig inn í vefverslunina og finndu úrvalið sem hreinlætissérfræðingarnir okkar mæla með undir kynningarlistanum Sóttvarnir gegn COVID-19.
Hafðu samband við söludeild Garra ef þig vantar faglega ráðgjöf í hreinlætismálum.