Gott úrval af sætum kartöflum og að sjálfsögðu hið sívinsæla Pecan Pie fyrir Þakkargjörðar matseðilinn. Pekan bakan er einstaklega ljúffeng með sætum stökkum botni, gómsætri klístraðri karamellufyllingu og ristuðum pecanhnetum. Nýtt hjá okkur er svo frosin Créme Brulée blanda sem við erum mjög spennt fyrir.