Alþjóðlegi handþvottadagurinn

Handþurrkur

Settu sóttvarnir og hreinlæti í fyrsta sæti með Katrin hreinlætislausnum!

Alþjóðlegi handþvottadagurinn er næsta fimmtudag, þann 5.maí. Í tilefni dagsins eru handþurrkur frá Katrin á afslætti vikuna 2-9 maí.

KATRIN handþurrkur eru Svansvottaður og einfaldar í notkun.

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hefur staðið fyrir deginum frá árinu 2009 undir yfirskriftinni að bjarga megi mannslífum með því að þvo okkur um hendur.

Handþurrkur frá Katrin