Alþjóðlegi handþvottadagurinn er haldinn ár hvert 5. maí að frumkvæði Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO). Markmiðið er að vekja athygli á mikilvægi handhreinsunar, sérstaklega í heilbrigðisþjónustu. Handhreinsun með vatni og sápu, eða handspritti þegar við á, er einföld, ódýr og áhrifarík leið til að bæta öryggi og heilsu. Þessi dagur er áminning um mikilvægi hreinlætis.
Í tilefni dagsins eru úrval af hreinlætisvörum á tilboði hjá Garra þessa vikuna.