Kaffi
Essential Cuisine námskeið: Ný brögð, kraftar og kúnstir - 25. febrúar

Kaffi

Löfbergs er fjölskyldufyrirtæki frá Svíþjóð og einn stærsti kaffiframleiðandinn á Norðurlöndunum

Fyrirtækið er mjög umhverfismeðvitað og samfélagslega ábyrgt en einungis er notast við umhverfisvottað hráefni. Kaffið er ristað vandlega og þekkt fyrir sinn góða ilm og ríkt bragð.


Löfbergs kaffi