Millac Gold er bættur rjómi sem hefur alla kosti rjóma en er meðfærilegri og fjölbreytilegri.
Hann má nota í alla eldamennsku, í heitar sósur og súpur og þeyta í eftirrétti.
• Stöðugri en hefðbundinn rjómi þegar hann er þeyttur
• Góður í sprautupoka
• Hann skilur sig ekki þegar hann er eldaður og þykknar hraðar en hefðbundinn rjómi
• Allt að því þrefaldast við þeytingu
• Fjölbreyttir notkunarmöguleikar – í eftrirrétti og almenna matseld
Millac Gold