Hágæðafiskur

Norðanfiskur er framleiðslufyrirtæki sem sérhæfir sig í áframvinnslu sjávarafurða í stóreldhús- og neytendapakkningar. Fyrirtækið er einnig orðið mjög stór innflutnings- og heildsöluaðili á sjávarafurðum (sushi, humar, krabbi o.fl.) og þjónustar því jafnt stóreldhús, verslanir og veitingastaði. Við mælum eindregið með þeirra afurðum enda hágæðavörur sem þykja mikið lostæti.

Hafðu samband við söludeild Garra fyrir nánari upplýsingar eða sendu inn pöntun hér á Vefverslun.