Pasta frá Ítalíu

Canuti pastað er flatt út, mótað, gerilsneytt og síðan hraðfryst sem varðveitir náttúrulegan ferskleika vörunnar í langan tíma.

Kostir þess að kaupa frosið pasta frá Canuti

  • 18 mánaða geymsluþol við -18°C
  • Bragðgæði, litur og næringargildi haldast óbreytt án viðbættra rotvarnarefna
  • Eldað beint úr frosti
  • Minni sóun

Pasta frá Canuti