SABERT UMBÚÐIR


Sabert vörurnar eru hannaðar til að mæta ströngum kröfum matvælaframleiðanda og nútíma lífstíl.

Sabert er leiðandi í framleiðslu á nýstárlegum og sjálfbærum matvælaumbúðum og lausnum. Fyrirtækið framleiðir fjölbreytt úrval af umbúðalausnum fyrir dreifingu matvæla, matvöruverslanir og veitingahús.

SABERT