Gunnars framleiðir majones, sósur og ídýfur fyrir veitingageirann.
Fyrirtækið var upphaflega stofnað árið 1960 og leggur mikinn metnað í framleiðslu á gæðavörum og góða þjónustu við viðskiptamenn.
„Take away“ umbúðalausnir fyrir veitingastaði, mötuneyti og öll fyrirtæki sem vantar einnota umbúðir og lausnir fyrir heimsendingar, bakkamat og skammta sem teknir eru með heim.
Við viljum benda sérstaklega á umhverfisvænu lausnirnar til að stuðla að minni sóun í heiminum.
Bjóðum einnig upp á mikið úrval af bréfpokum og posarúllum - BRÉFPOKAR & POSARÚLLUR
VeislubakkarHitabakkarPappabakkarSkálarBoxBollarNú bjóðum við uppá gómsæt burritos sem gleðja bragðlaukana.
Hafðu samband við söludeild Garra fyrir nánari upplýsingar eða sendu inn pöntun hér á Vefverslun.