Kartöflur og gratín

Kartöflur og gratín

thykkvabaejar_logo.png

Kartöfluverksmiðja Þykkvabæjar var stofnuð 1981 af kartöflubændum í Þykkvabæ. Hafin var framleiðsla á forsoðnum kartöflum, sem þá var nýjung á Íslandi, ennfremur voru framleiddar franskar kartöflur.


Í gegnum árin hefur framleiðslan aukist og eflst og er kartöfluverksmiðja Þykkvabæjar stöðugt að auka úrvarl sitt til að mæta væntingum á íslenskum matvælamarkaði.


Forsoðnar kartöflur


Kartöflugratín


Fleiri Fréttir

Vegan réttir og vörur

Fréttir garra
04. jan 2022
Lesa nánar

Ferskt frosið frá Ardo

Fréttir garra
12. jún 2021
Lesa nánar