V-MAT mottur

Þarftu að skipta út mottum? Hjá Garra færð þú V-MAT sem eru einstaklega léttar og þægilegar í þrifum. V-MAT kemur í

25x25 cm einingum (14 eða 20 mm á þykkt) sem þú getur fest saman og myndað þann flöt og það form sem þú vilt.

  • Auðvelt er að skipta út einingum eftir þörfum.
  • Einfalt að setja saman þannig að þú náir jöfnu sliti og lengir endingartíma.
  • Þrátt fyrir stöðugleika mottunnar er auðvelt að rúlla henni upp, sem auðveldar bæði þvott á gólfi og teppi.


V-MAT