Við leggjum áherslu á framúrskarandi þjónustu sem felst í fjölbreyttu og nýstárlegu vöruframboði, áreiðanleika og afhendingaröryggi.
Skráðu tölvupóstfangið þitt og fáðu fréttabréf og tilboð sent beint í tölvupósti.
Í ár bjóða súkkulaðimeistarar Chocolate Academy™ France þér innblástur í bæklingnum „A winter without borders“.
Þegar líður að jólum og áramótum viljum við minna á að hátíðarnar hafa áhrif á afgreiðslu- og dreifingu hjá Garra, og hvetjum við viðskiptavini til þess að gera pantanir tímanlega fyrir jólin.
Bæklingurinn frá Traiteur de Paris sýnir framreiðsluhugmyndir sem sameina einfaldleika og frumleika til að lyfta hátíðlegum matseðlunum þínum á hærra plan. Hver vara er hönnuð til að uppfylla allar kröfur, á sama tíma og hún veitir þér þá einfaldleika og sveigjanleika sem þú þarft.