Vefnámskeið hjá Ardo - Kryddjurtir

mánudagur 21. mars 2022 kl. 08.31
Fréttir garra
herbs.jpg

LINKUR Á ARDO WEBINAR UPPTÖKU

Kryddjurtir eru mikilvægar á hverjum disk, því hefur starfsfólk Ardo verið önnum kafið við að bæta í úrval Ardo undanfarna mánuði.

Á þessu vefnámskeiði fer Ardo með þig í gegnum kryddjurtagarðinn sinn sem er fullur af dásamlegum ilmum, litum og bragði. Þú munt uppgötva að nýfrystar kryddjurtir eiga skilið sinn sess í eldhúsinu þínu og fá hugmyndir um hvernig þú getur nýtt jurtirnar frá Ardo fyrir þinn rétt.

Hjá Ardo er áhersla á að framleiða hágæða frosið grænmeti, kryddjurtir og ávexti á sjálfbæran hátt, með virðingu fyrir fólki og umhverfi.

„Við varðveitum vandlega dýrmætar gjafir náttúrunnar“.

Ardo leggur áherslu á sjálfbærar framleiðsluaðferðir í landbúnaði og stendur MIMOSA áætlun þeirra fyrir lágmarksáhrif, hámarksafköst, sjálfbær landbúnaður.

  • Nú þegar þrifið, þvegið og skorið
  • Tilbúið til að elda
  • Í boði allt árið
  • 100% þægindi
  • Sjálfbær framleiðsla
  • Gæði