Þjóðhátíðardagur Íslendinga, mánudagurinn 17.júní
Lokað verður í Garra næsta mánudag, 17.júní, því viljum við hvetja alla til þess að panta tímanlega.
Lokað verður í Garra annan í hvítasunnu þannig við hvetjum viðskiptavini til þess að gera pantanir tímanlega.
Innblástur með Albert Jofre. Minni sykur og meira bragð.
Könnunin sem send er í tölvupósti er framkvæmd af fyrirtækinu Prósent.
Lokað er í Garra næsta fimmtudag, uppstigningardag, því viljum við hvetja alla til þess að panta tímanlega.
Þér er boðið í Vorfögnuð Garra sem fer fram í Flóa, Hörpu, síðasta vetrardag, miðvikudaginn 24.apríl kl. 17 - 19.
Léttar veitingar og góð tónlist.
Við hlökkum til að sjá þig,
starfsfólk Garra
Fyrir skjóta og skilvirka afgreiðslu pantana mælum við með að nota Vefverslun Garra.
Nýjungar og innblástur fyrir morgunverðarborð, fundi og ráðstefnur.
Úrval af hamborgarabrauðum, pinsa og foccacia, brauðbollur, brauð og kökur.