Garri í samstarfi við SOSA Ingredients stendur fyrir spennandi námskeiðum dagana 26. og 27. febrúar 2019.
Námskeiðin fara fram í nýju húsnæði Garra að Hádegismóum 1, 110 Reykjavík á 4.hæð.
Um er að ræða sama námskeiðið en tvær dagsetningar eru í boði:
26. febrúar 13:30 til 16:30
27. febrúar 13:30 til 16:30
Skráning:
Ef áhugi er fyrir hendi þá vinsamlegast skráið ykkur hér á Skráningarsíðu eða með því að senda tölvupóst á ivar@garri.is
Lærðu betur á notkun efnanna frá SOSA
Námskeiðið er í formi sýnikennslu þar sem útbúnir verða ljúffengir hágæða réttir. Það sem gerir námskeiðið spennandi er kennsla á ýmsum tækniatriðum í meðhöndlun á vörum frá SOSA í matargerð.
Fyrir hverja:
Matreiðslumenn, bakara, konditora, nema og annað fagfólk sem starfar við veitingagerð.
Leiðbeinandi:
Leiðbeinandi námskeiðsins er Guillem Corral sem hefur haldið fjölda námskeið fyrir SOSA víðsvegar um heiminn og kynnir bæði faglegar og tæknilegar lausnir í meðferð bætiefna í matargerð. Hann er lærður matreiðslumaður og starfaði á virtum Micheline veitingastöðum áður en hann hóf störf hjá SOSA árið 2013.
Á námskeiðinu er farið yfir:
Aðferðir á notkun efna frá SOSA
Forrétti, aðalrétti og eftirrétti
Ýmsar eldunaraðferðir
Þinn ávinningur af námskeiðinu getur verið:
Aukin þekking á notkun bætiefna í matargerð
Aukin þekking í matreiðsluaðferðum
Ath. Takmarkað sætaframboð – fyrstur kemur fyrstur fær.
Ath. Námskeiðin fer fram á ensku.
Heimasíða SOSA