Námskeið á AKUREYRI

þriðjudagur 1. mars 2022 kl. 11.16
Fréttir garra
Photo 2018 11 Be Wonder Essential DAY 12322.jpg

Námskeið með Essential Cuisine MIÐVIKUDAGINN 9. mars.

Krydd, soð og glace.

Aðferðir og notkun á Streetfood kryddum og austrænum kryddum.

Tímasetning 15:00 til 17:00

Robin Dudley kokkur Essential Cuisine kemur með hugmyndir um hvernig má nota krydd, soð og glace.

Robin hefur eytt aldarfjórðungi í að skapa sér feril sem afar farsæll matreiðslumaður. Eftir að hafa byrjað sem uppvaskari fór hann fljótlega að starfa við matreiðslu undir stjórn nokkurra af fremstu matreiðslumönnum Bretlands, þar á meðal Andrew Turner og Daniel Galmiche.

Robin hefur menntun sýna frá Dorchester í London, The Greenhouse og Cliveden House Hotel í Berkshire.

Robin er óþreytandi í hlutverki sínu hjá Essential Cuisine og notar margra ára reynslu sína til að fræða og kynna faglegar og tæknilegar lausnir.

Fyrir hverja er námskeiðið: Matreiðslufólk, nemar og annað fagfólk sem starfar við veitingagerð.

Skráning:

Ef áhugi er fyrir hendi þá vinsamlegast skráið ykkur með því að senda tölvupóst á jondaniel@garri.is

Takmarkað sætaframboð.

Námskeiðið fer fram á ensku.

Námskeiðið fer fram á Múlaberg Bistro & Bar