Breyttur opnunartími

föstudagur 31. jan. 2020 kl. 14.27
Fréttir garra
Garri Hádegismóar 2019

Kæru viðskiptavinir.

Tekið hefur gildi breyttur opnunartími á þjónustuborði og skrifstofu Garra. Opið verður á þjónustuborði og skrifstofu milli klukkan 8:00 og 16:00 mánudaga til föstudaga. Opnunartími í afgreiðslu vöruhúss helst óbreyttur milli klukkan 8:00 og 17:00 mánudaga til miðvikudaga og til klukkan 16:00 á fimmtudögum og föstudögum.

Opnunartími

Þjónustuborð og skrifstofa:

8:00-16:00 mánudaga til föstudaga

Afgreiðsla vöruhúss:

8:00-17:00 mánudaga til miðvikudaga

8:00-16:00 fimmtudaga og föstudaga

Ný vefverslun Garra hefur farið ótrúlega vel af stað og ríkir mikil ánægja með hana meðal viðskiptavina og starfsfólks. Fljótlegasta leiðin til að panta vörur og skoða vöruúrvalið okkar er með vefversluninni. Við hvetjum alla viðskiptavini að nýta sér hana til hins ýtrasta og minnum á að hún er opin allan sólahringinn.

Kærar kveðjur,

Starfsfólk Garra