Kæru viðskiptavinir.
Mánudaginn 4. maí 2020 tekur gildi breyttur opnunartími í afgreiðslu og vöruhúsi Garra en nýji opnunartíminn er milli klukkan 8:00 og 16:00 alla virka daga. Opnunartími á þjónustuborði verður áfram milli klukkan 8:00 og 16:00 alla virka daga. Við hvetjum því alla til að nota Vefverslun Garra til að gera pantanir og skoða vöruúrvalið en hún er opin allan sólarhringinn.
Við viljum einnig hvetja alla viðskiptavini að hafa samband sem vantar ráðgjöf eða hugmyndir að lausnum á þessum sérstöku tímum. Við erum hér ykkur til stuðnings ekki síst á tímum sem þessum. Ef þið hafið einhverjar spurningar eða vantar frekari aðstoð ekki hika við að hafa samband. Hægt er að hringja beint í ykkar sölufulltrúa eða hafa samband gegnum soludeild@garri.is
Opnunartími
Þjónustuborð:
8:00-16:00 mánudaga til föstudaga
Afgreiðsla vöruhúss:
8:00-16:00 mánudaga til föstudaga
Ný vefverslun Garra hefur farið ótrúlega vel af stað og ríkir mikil ánægja með hana meðal viðskiptavina og starfsfólks. Fljótlegasta leiðin til að panta vörur og skoða vöruúrvalið okkar er með vefversluninni. Við hvetjum alla viðskiptavini að nýta sér hana til hins ýtrasta og minnum á að hún er opin allan sólahringinn - www.garri.is