Dreifing um jól og áramót hjá Garra

miðvikudagur 10. des. 2025 kl. 09.18
Fréttir garra

Gleðilega hátíð! Við vonum að þið hafið það einstaklega gott!

Þegar líður að jólum og áramótum viljum við minna á að hátíðarnar hafa áhrif á afgreiðslu- og dreifingu hjá Garra, og hvetjum við viðskiptavini til þess að gera pantanir tímanlega fyrir jólin.

Fyrir skjóta og skilvirka afgreiðslu pantana mælum við með að nota vefverslun Garra.

Lokað verður í Garra, 24, 25 og 26 desember. Miðvikudaginn 31.desember verður opið fyrir sótt pantanir í vöruafgreiðslu Garra frá klukkan 8 til 12:00

1.janúar er lokað.

Ferðir á Selfoss, Hveragerði og Árborg

Þriðjudagurinn 23. desember

Þriðjudagurinn 30. desember

Ferðir til Keflavíkur og nágrennis verða eftirfarandi:

Mánudagurinn 22.desember

Mánudagurinn 29.desember

Föstudagurinn 2.janúar

Opið er í vöruafgreiðslu Garra fyrir sótt pantanir miðvikudaginn 31.desember frá klukkan 8 til 12:00.

Gleðilega hátíð!

Starfsfólk Garra

Christmas yule log