Dreifing um páskana

miðvikudagur 20. mars 2024 kl. 11.15
Fréttir garra

Gleðilega páska! Við vonum að þið hafið það einstaklega gott yfir hátíðina.

Við hvetjum alla til þess að gera pantanir tímanlega.

Fyrir skjóta og skilvirka afgreiðslu pantana mælum við með að nota Vefverslun Garra.

Upplýsingar um opnunartíma og dreifingu.

Lokað er í Garra eftirfarandi daga:

Skírdagur, fimmtudagur 28. mars

Föstudagurinn langi, föstudagur 29.mars

Annar í páskum, mánudagur 1. apríl

Ferðir á Selfoss og nágrenni verða eftirfarandi:

Þriðjudagur 26.mars

Ferðir til Keflavíkur og nágrennis verða eftirfarandi:

Mánudagur 25. mars (ekki Garð og Sandgerði)

Miðvikudagur 27. mars

Þriðjudagur 2.apríl (ekki Garð og Sandgerði)

Gleðilega páska!

Starfsfólk Garra