Við hvetjum alla til þess að gera pantanir tímanlega.
Fyrir skjóta og skilvirka afgreiðslu pantana mælum við með að nota Vefverslun Garra.

Upplýsingar um opnunartíma og dreifingu.
Lokað er í Garra eftirfarandi daga:
Skírdagur, fimmtudagur 28. mars
Föstudagurinn langi, föstudagur 29.mars
Annar í páskum, mánudagur 1. apríl
Ferðir á Selfoss og nágrenni verða eftirfarandi:
Þriðjudagur 26.mars
Ferðir til Keflavíkur og nágrennis verða eftirfarandi:
Mánudagur 25. mars (ekki Garð og Sandgerði)
Miðvikudagur 27. mars
Þriðjudagur 2.apríl (ekki Garð og Sandgerði)
Gleðilega páska!
Starfsfólk Garra