Dreifing vikuna eftir áramót

föstudagur 29. des. 2023 kl. 12.45
Fréttir garra
shutterstock_2358283157

Gleðilegt nýtt ár!

Þar sem lokað er hjá Garra nýársdag mánudaginn 1.janúar verður einhver breyting á afhendingu fyrir þá viðskiptavini sem fá venjulega sent með bíl á mánudögum.

Ferð til Keflavíkur og nágrennis verður þriðjudaginn 2.janúar

Ferðir á Selfoss og nágrenni haldast óbreyttar

Við hvetjum viðskiptavini til þess að gera pantanir tímanlega, fyrir skjóta og skilvirka afgreiðslu pantana mælum við með að nota vefverslun Garra