Eftirréttur Ársins 2016

þriðjudagur 27. mars 2018 kl. 16.50
Fréttir garra
Eftirréttur ársins 2016

Hér er hægt að skoða diskana úr keppninni Eftirréttur Ársins 2016 sem Garri hélt 27. október síðastliðinn.


Daníel Cochran Jónsson (Sushi Samba) fór með sigur af hólmi í ár en í öðru sæti varð Íris Jana Ásgeirsdóttir (Fiskfélagið) og í þriðja sæti Þorsteinn Halldór Þorsteinsson (Vox).


Þema keppninnar var Dökkt Súkkulaði & Rauð Ber og unnið var með súkkulaði frá Cacao Barry, ávaxtapúrrur frá Capfruit og KEN rjóma.