Á mánudaginn 4. maí næstkomandi hefjast tilslakanir á samkomubanni vegna Covid-19 þar sem fjöldatakmörk samkomubanns hækka úr 20 í 50 manns. Við viljum minna á að lokað verður hjá okkur föstudaginn 1. maí á baráttudegi verkalýðsins.
Vegna þessa eru viðskiptavinir hvattir til að gera pantanir tímanlega. Við viljum benda á að hægt er að senda inn pantanir á Vefverslun Garra allan sólarhringinn - www.garri.is
Kærar kveðjur
Starfsfólk Garra