Við viljum hvetja alla til þess að panta tímanlega fyrir verslunarmannahelgi. Einnig viljum við vekja athygli á því að mikið álag er í vöruhúsi Garra þegar vinnuvikan er stutt eins og verður eftir verslunarmannahelgi. Ef tækifæri gefst þá værum við afar þakklát ef pantanir bærust með auknum fyrirvara í gegnum vefverslun.
Vinsamlegast athugið að pantanir sem berast með tölvupósti yfir verslunarmannahelgina berast síðar í vöruhús og ná ekki í tiltekt áður en bílarnir fara frá Garra á þriðjudagsmorgun.
Til að tryggja skjóta og örugga afgreiðslu bendum við á vefverslun Garra
TAKK.
Starfsfólk Garra.