Frídagur verslunarmanna er framundan

föstudagur 4. ág. 2023 kl. 11.19
Fréttir garra

Næstkomandi mánudag, frídag verslunarmanna er lokað í Garra. Suðurnesjabíll fer því frá okkur þriðjudag í næstu viku.

Vinsamlegast athugið að pantanir sem berast með tölvupósti yfir verslunarmannahelgina berast síðar í vöruhús og ná ekki í tiltekt áður en bílarnir fara frá Garra á þriðjudagsmorgun.

Til að tryggja skjóta og örugga afgreiðslu bendum við á vefverslun Garra

TAKK.

Starfsfólk Garra.