Garri er bakhjarl Kokkalandsliðsins

fimmtudagur 27. jan. 2022 kl. 12.31
Fréttir garra
Samningur við KM_2.jpg

Garri hefur verið samstarfsaðili Kokkalandsliðsins frá stofnun Garra. Nú hefur verið skrifað undir samning þar sem Garri er bakhjarl kokkalandsliðsins. Við erum stolt af frábæru samstarfi við kokklandsliðið og því faglega starfi sem þar er unnið við að þróa nútíma íslenskt eldhús og skapa faginu frábærar fyrirmyndir.