Hágæða ís frá Skúbb Ísgerð á matseðilinn

mánudagur 26. mars 2018 kl. 17.29
Fréttir garra
Skúbb

Það gleður okkur að kynna að nú hefur Skúbb ísinn vinsæli bæst við vöruúrvalið okkar.

Ísinn frá Skúbb Ísgerð kemur ískaldur og þéttur í sér og er ávallt nýlagaður og ferskur. Hann er búinn til úr besta hráefni sem völ er á og inniheldur m.a. lífræna mjólk, lífrænan hrásykur og ávaxtapúrrur frá Capfruit sem gefur einstakt náttúrulegt bragð og áferð.


Kynnið ykkur úrvalið hér!


Pantanir og nánari upplýsingar: 

garri@garri.is - Sími 5 700 300