Innblástur frá Cacao Barry

miðvikudagur 8. des. 2021 kl. 10.01
Fréttir garra
16-11_post_1.jpg

Uppskriftir fyrir hátíðarnar: Innblástur frá Cacao Barry

Ljúffengir og fallegir eftirréttir frá Philippe Bertrand og Christian Roux, uppskriftir hannaðar sérstaklega fyrir hátíðarnar.

Frá árinu 2015 hefur Cacao Barry stutt við Cocoa Horizons Foundation sem útvegar þeim kakóbaunir sem eru ræktaðar á sjálfbæran hátt. Í dag er því 100% af súkkulaði og kakóvörum Cacao Barry framleiddar og ræktaðar á sjálfbæran hátt.

„Við kaupum kakóbaunirnar okkar um allan heim til að varðveita fjölbreytileika þeirra og bjóða þér fjölbreytt úrval af bragðtegundum. Matreiðslumenn, eins og bændur, eru fremstir í baráttunni fyrir sjálfbæru kakói, með virðingu fyrir fólki og umhverfi“