Jól & áramót í Garra

fimmtudagur 22. des. 2022 kl. 09.09
Fréttir garra
Opnunartími um jól og áramót

Við hvetjum alla til þess að gera pantanir tímanlega fyrir jólin. Fyrir skjóta og skilvirka afgreiðslu pantana mælum við með að nota Vefverslun Garra.

Opnunartími í Garra verður eftirfarandi:
Aðfangadagur - 24. desember - LOKAÐ
Jóladagur - 25 desember - LOKAÐ
Annar í jólum - 26. desember. LOKAÐ

Það fer bíll á Suðurnesin þriðjudag og fimmtudag á milli jóla og nýars.

Þriðjudagur 27. desember - OPIÐ
Miðvikudagur 28. desember - OPIÐ
Fimmtudagur 29. desember - OPIÐ
Föstudagur 30.desember - OPIÐ
Gamlársdagur - Laugardagur - LOKAÐ
Nýársdagur - Sunnudagur 1.janúar - LOKAÐ
Mánudagur 2. janúar - OPIÐ 8:00 - 16:00

Gleðilega hátíð!

Starfsfólk Garra