Jólatilboð Garra 2016

þriðjudagur 27. mars 2018 kl. 16.49
Fréttir garra
Jólatilboð 2016

Að venju eru frábær sérkjör í boði á hefðbundnum jólahlaðborðsvörum hjá Garra. Jólasíld Garra er á sínum stað full af bragðgóðum jólakryddum, sérvalin og sérlöguð í samvinnu við Ósnes Djúpavogi.


Einnig eru á jólatilboði spennandi ávaxta- og berjapúrrur frá Capfruit, súkkulaði frá Cacao Barry, girnilegt sjávarfang, kjötvörur, kraftar, grænmeti, brauð & laufabrauð, ávextir & ber, vörur í eftirréttinn ásamt servíettum og hreinlætisvörum. Tilboðið gildir til 31.12.2016.


Hafðu samband við söludeild Garra í síma 5700 300, við erum til þjónustu reiðubúin.